Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ađilar ađ kjarasamningum eru velkomnir til viđrćđna í húsakynnum ríkissáttasemjara,  Borgartúni 21, Höfđaborg, óháđ ţví hvort deilu hefur veriđ vísađ til sáttasemjara eđa ekki.
Góđ ađstađa til fundarhalda er í fundarsölum og skrifstofustjóri úthlutar húsnćđinu og veitir alla ađra nauđsynlega ađstođ.

Fréttir

Mjólkurfrćđingar ganga frá kjarasamningi

Mjólkurfrćđingafélag Íslands og SA skrifuđu undir nýjan kjarasamning um hádegisbiliđ í dag, 3. júlí. Samningurinn gildir til 31. desember 2018.

Blađamenn semja til 31. desember 2018.

Blađamannafélag Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituđu nýjan kjarasamning nú rétt fyrir kl. 22.00.
Samningurinn gildir til loka árs 2018.


Vöffluilmur í Borgartúni

Félag leiđsögumanna og SA og SAF undirrituđu nú fyrir stundu nýjan kjarasamning sem gildir til 31. desember 2018.
Á međfylgjandi mynd eru samninganefndir deiluađila ásamt sáttasemjara. 
 

Ríkisstofnanir

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf