Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ađilar ađ kjarasamningum eru velkomnir til viđrćđna í húsakynnum ríkissáttasemjara,  Borgartúni 21, Höfđaborg, óháđ ţví hvort deilu hefur veriđ vísađ til sáttasemjara eđa ekki.
Góđ ađstađa til fundarhalda er í fundarsölum og skrifstofustjóri úthlutar húsnćđinu og veitir alla ađra nauđsynlega ađstođ.

Fréttir

Kjaradeila leikskólakennara komin á borđ ríkissáttasemjara

Samband íslenskra sveitarfélaga vísađi í dag kjaradeilu sinni viđ Félag leikskólakennara til ríkissáttasemjara.
Bođađ verđur til fyrsta fundar í deilunni innan tíđar. 

Flugmenn hjá Air Atlanta bođa yfirvinnubann

FÍA, Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur bođađ yfirvinnubann hjá Air Atlanta frá kl. 06.00 17. maí. Yfirvinnubanniđ er ótímabundiđ.

Sjúkraliđar og félagsmenn í SFR sem vinna hjá SFV bođa verkfall

Félagsmenn í Sjúkraliđafélagi Íslands og SFR sem vinna hjá SFV, Samtökum fyrirtćkja í velferđarţónustu, hafa bođađ verkfall.
Um er ađ rćđa 3 tímabundin verkföll, 12. og 15. maí frá kl. 08.00 - 16.00, 19. maí kl. 00.00 - 24.00 og loks allsherjarverkfall frá kl. 08.00 22. maí

Vinnuveitendur og launţegasamtök

Ríkisstofnanir

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf