Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ríkissáttasemjari

Ađilar ađ kjarasamningum eru velkomnir til viđrćđna í húsakynnum ríkissáttasemjara,  Borgartúni 21, Höfđaborg, óháđ ţví hvort deilu hefur veriđ vísađ til sáttasemjara eđa ekki.
Góđ ađstađa til fundarhalda er í fundarsölum og skrifstofustjóri úthlutar húsnćđinu og veitir alla ađra nauđsynlega ađstođ.

Fréttir

Verkalýđsfélag Akraness vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

VLFA, Verkalýđsfélag Akraness, hefur vísađ til ríkissáttasemjara kjaradeilu viđ Samband íslenskra sveitarfélaga v/Akraneskaupstađar. 

Bankamenn og SA gera kjarasamning til 31. desember 2018

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtćkja og Samtök atvinnulífsins undirrituđu nýjan kjarasamning 8. september.
Samningurinn gildir til ársloka 2018. 

Framhaldsskólakennarar og Tćkniskólinn ná samningum

Framhaldsskólakennarar og Tćkniskólinn skrifuđu undir kjarasamning í gćr, og er ţetta ţriđji samningurinn sem ţessir ađilar gera á skömmum tíma. Hinir tveir voru felldir af kennurum.

Hér má sjá samnminganefndir ásamt sáttasemjara ađ lokinni undirskrift.Einnig náđust samningar milli VM og SA, en félagsmenn VM felldu kjarasamning sem gerđur var í júní.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf